Sýningarsalur á Egilsstöðum

Skoðaðu myndir úr sýningarsal okkar á Egilsstöðum þar sem fyrirtækið er einnig með framleiðslu sína. Þar tekur glaðlegt starfsfólk á móti þér og aðstoðar þig á alla mögulega vegu. Fáðu aðstoð við að sjá hvernig lausnir sem Brúnás innréttingar bjóða upp á geta hentað þínum þörfum á heimili þínu.

Í einstöku teikniforriti, teiknar starfólk okkar upp drauma innréttinguna þína, hvort heldur er í eldhús, bað, þvottahús, skápa eða aðrar innréttingar og gefa þér kost að sjá í þrívídd hvernig þær koma út.

Sýningarsalurinn hjálpar þér svo við að sjá úrval þess sem við höfum að bjóða í lausnum, efnisvali og sérsmíði.

Reykjavík

Ármúli 17a
108 Reykjavík
Sími: 588 9933
Fax: 588 9940

Opnunartími:
Mán-Fim 9:00-17:00
Föstud. 9:00-16:00

Egilsstaðir

Miðás 9
700 Egilsstaðir
Sími: 470 1600
Fax: 471 1074

Opnunartími:
Mán-Fim 9:00-17:00
Föstud. 9:00-16:00