Þvottahúsið er í senn vinnuherbergi og geymsla heimilisins. Þar er mikilvægt að tryggja góða vinnuaðstöðu fyrir þvott og frágang hans og um leið hafa gott aðgengi og skápapláss fyrir þá hluti sem fjölskyldan þarf að geyma til skemmri og lengri tíma. Klassískar lausnir Brúnás-þvottahússinnréttinga undirstrika þetta þar sem lögð er áhersla á góða vinnuaðstöðu og aðgengi ásamt vel nýttu skápaplássi.
Á myndunum hér fyrir neðan gefur að lýta sýnishorn af tölvugerðum teikningum sem við höfum gert fyrir viðskipavini okkar undanfarin misseri. Vonandi gefa þær þér góða hugmynd um hvernig við getum orðið þér að liði.